Úr mínus í plús – ekki veitir af !

Ákveðið hefur verið að bjóða félagsmönnum Verkalýðsfélags Vestfirðinga að taka þátt í námskeiðinu “Úr mínus í plús” félagsmönnum að kostnaðarlausu. Námskeiðið verður haldið á Ísafirði 21. október nk. frá kl. 18:15 – 22:15. Verið er að kanna möguleikana á því að fá samskonar námskeið á Hólmavík og Patreksfirði. Má segja að tímasetning námskeiðsins gæti ekki […]

Rekstrarerfiðleikar og réttarstaða launafólks

Í ljósi þeirra sérstöku aðstæðna sem hafa skapast í íslensku þjóðlífi og því gjörningaveðri sem nú ríkir á banka- og fjármálamarkaði hefur Alþýðusambandi Íslands (ASÍ) gefið út upplýsingabækling til aðstoðar launþegum. Þarna er tekið á helstu réttindamálum ef til uppsagna og gjaldþrota kemur og einnig hvernig ný lög sem samþykkt voru á alþingi gætu haft […]