Hópferð Verk Vest til Kraká í Póllandi
Orlofsnefnd Verk Vest skipulagið hópferð til Kraká í Póllandi dagana 17. – 23. október síðast liðinn. Undirbúningur ferðarinnar hófst snemma á þessu ári og þá voru fá merki þess að efnahagsástandið yrði með þeim hætti sem nú er reyndin. Þrátt fyrir þessar þrengingar tók 21 félagi þátt í ferðinni sem þótti takast mjög vel í […]