Áfram Ísland – fyrir hag heimilanna

Alþýðusamband Íslands í samstarfi við Verkalýðsfélag Vestfirðinga stendur fyrir opnum fundi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20:00. Fundarefni: Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ mun ræða um stöðuna og framtíðarsýn Alþýðusambandsins. Áhersla verður lögð á fyrirspurnir úr sal þar sem að formenn landssambanda og forsetinn munu sitja fyrir svörum. Áherslur ASÍ til varnar heimilum, […]