Námskeið í fjármálalæsi

Félagsmálaskóli Alþýðu og Fræðslumiðstöð Vestfjarða standa fyrir námskeiði í Fjármálalæsi – Fjármál heimilanna. Námskeiðið, sem verður í samstarfi við Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Ísafjarðarbæ, Vesturbyggð og Strandabyggð, er þátttakendum að kostnaðarlausu.