Samfélag siðvæðingar – eigum við að borga fyrir patrýið ?

Þriðji fundurinn í röð fundarherferðar Alþýðusambands Íslands var haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gærkvöldi. Fundurinn var í samstarfi við Verkalýðsfélag Vestfirðinga og landssambönd innan ASÍ. Ræðumenn kvöldsins voru þeir Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, fundarstjóri var Finnur Magnússon formaður verslundardeildar Verk Vest. Málefnalegar umræður sköpuðust í kjölfar framsögu þeirra […]