Kynningarfundir vegna kjarasamninga sjómanna
SJÓMENN ATHUGIÐ ! Verkalýðsfélag Vestfirðinga verður með kynningarfundi um kjarasamning sjómanna mánudaginn 22.desember og mánudaginn 29.desember. Kynningarfundurinn 22.desember hefst kl.13:30 í húsi félagsins á Ísafirði. Kosning um kjarasamninginn verður að lokinn kynningu. Kynningarfundurinn 29.desember hefst kl. 13:30 í húsnæði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á Ísafirði. Sjómenn á sunnanverðum Vestfjörðum eru hvattir til að mæta í þekkingarsetrið Skor […]