Breytingar á persónuafslætti og atvinnuleysisbótum
Frá og með 1.janúar 2009 koma inn hækkanir á persónuafslætti og sjómannaafslætti. Einnig kemur til framkvæmda hækkun á atvinnuleysisbótum, bæði grunnatvinnuleysisbótum og tekjutengdum. Þann 1. janúar hækkar persónuafsláttur úr kr.34.034 í 42.205 og nemur hækkunin því kr.8.171. Sjómannaafsláttur hækkar úr kr. 874 á dag í kr.987 á dag eða 113 krónu hækkun á dag. Hækkun […]