Kjarasamningur sjómanna samþykktur
Sameiginlegri talningu atkvæða um kjarasamninga milli Sjómannasambands Íslands, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Sjómannafélags Íslands fór fram hjá ríkissáttasemjara fyrr í kvöld. Engar kærur eða athugasemdir höfðu borist til kjörstjórnar vegna framkvæmdar kosningarinnar. Á kjörskrá voru alls 2.214 sjómenn og greiddu 1.189 atkvæði eða 53,7% þeirra sem voru á kjörskrá. Niðurstaða sameiginlegrar talningar […]
Kjarasamningur sjómanna samþykktur

Kosningu um framlengingu á kjarasamningi sjómanna í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga lauk kl.17:00 þann 30. desember sl. Kynningarfundir um samkomulagið fóru fram dagana 22.desember í skrifstofu félagsins á Ísafirði og 29. desember í húsnæði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og var fundurinn sendur út um fjarfundarbúnað til Patreksfjarðar. Á kjörskrá voru 120 sjómenn í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga og greiddu 33 atkvæði […]