Örvun hagkerfisins nauðsynleg

Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga fer yfir það í pistli hér á síðunni að ráð- og stefnuleysi megi ekki ráða för þrátt fyrir að mikið gangi á í pólitíkinni. Leita verði leiða til að örva hagkerfið og skapa atvinnumöguleika með því að boða til sóknar í framkvæmdum á vegum ríkis og sveitafélaga. Þegar pistillinn var skrifaður hékk […]