Látum verkin tala !
Ljóst þykir að þau verkefni sem ennþá bíða afgreiðslu hjá nýju ríkisstjórninni þola enga bið. Nauðsynlegt er að bretta upp ermar og láta verkin tala, leggja til hliða ómálefnalegt dægurþras og óþarfa málalengingar á meðan þjóðin rambar á barmi gjaldþrots ef marka má nýjustu spár og fréttir þar um.
Páskaleiga orlofshúsa í Ölfusborgum og Svignaskarði
Páskaleiga dagana 8 – 14. apríl er ennþá laus til umsókna í Ölfusborgum og Svignaskraði. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu félagsins í síma 4565190 eða postur@verkvest.is