BÓTHILDUR – frítt fyrir félagsmenn Verk Vest

Í framhaldi af námskeiðum sem félagið hefur staðið fyrir um fjármál heimilanna, þá hefur Verkalýðsfélag Vestfirðinga nú fest kaup á nokkru magni af bókhaldsforritinu BÓTHILDI. Félagar í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga geta nú fengið forritið BÓTHILDI sér að kostnaðarlausi á skrifstofu félagsins.