Hvatning til atvinnurekenda !

Á stjórnarfundi Verkalýðsfélags Vestfirðinga þann 2. mars sl. var frestun launahækkana til umræðu. Þrátt fyrir að mikilvægum árangri hafi verið náð með hækkun lágmarkstekjutryggingar upp fyrir grunnatvinnuleysisbætur þá vill stjórn félagsins beina eftirfarandi hvatningu til atvinnurekenda.