Sjálfstyrking og innra starf tekið fyrir á námskeiði

Verkalýðsfélag Vestfirðinga stendur fyrir námskeiði í sjálfstyrkingu þar sem Sigríður Arnardóttir „Sirrý“ ætlar að laða fram betri hliðina á félagsmönnum Verk Vest. Þá er einnig ætlunin að fara í innra starf félagsins og hvaða áherslur félagsmenn vilja að settar verði í forgang á næstunni. Námskeiðið verður dagana 27. – 28. mars nk. í Reykjanesi við […]