Formannafundur SGS skorar á HB Granda

Fundur formanna aðildarfélaga SGS sem haldinn var í dag skorar á HB Granda að láta launahækkanir upp á 13.500 krónur koma strax til framkvæmda. Fundurinn samþykkti einróma eftirfarandi ályktun: „Sú ávörðun stjórnar HB Granda, að leggja til að greiða hluthöfum 8% arð er forkastanleg og óásættanleg með öllu í því ástandi sem nú ríkir. SGS […]