“Þegar vel gengur þá á verkafólk í landi að hafa það betur,” segir forstjóri H.G. viðtali á vef Bæjarins Besta.
“Þegar vel gengur þá á verkafólk í landi að hafa það betur,” segir forstjóri H.G. viðtali á vef Bæjarins Besta. Ekki var það reyndin þegar kom að því að hækka taxta fiskverkafólks þann 1. mars sl. Þá var haft eftir forstjóra HG í Hnífsdal og forstjóra Odda á Patreksfirði að þeir ætluðu ekki að rjúfa samstöðu vegna samkomulags Samtaka atvinnulífsins um frestun launahækkana. Hvernig er með samtöðu við þeirra fólk sem skapar hin raunverulegu verðmæti, er samstaða við það ekki jafn áríðandi?