Aðalfundur Verk Vest 2009
Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn laugardaginn 23. maí kl.11:00 í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði 4 hæð. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningar starfsárið 2008. 3. Lýst kjöri stjórnar, varamanna í stjórn, trúnaðarmannaráði og skoðunarmanna. 4. Ákvörðun félagsgjalds og hlutfall í vinnudeilusjóð. 5. Tillaga trúnaðarmannaráðs um laun stjórnar. 6. Önnur mál. Félagsmenn hvattir til að mæta á […]