Ákvörðun tekin um áframhald kjaraviðræðna

Á fundi helstu hreyfinga launamanna á Íslandi með Samtökum atvinnulífsins í morgun var ákveðið að halda áfram viðræðum framlengingu kjarasamninga og gerð stöðugleikasáttmála. SA hefur lagt mikla áherslu á lækkun stýrivaxta og segir það forsendu endurreisnar atvinnulífs í landinu. Eftir litla lækkun stýrivaxta Seðlabankans í gær var jafnvel búist við því að SA segði sig […]

Stjórn og trúnaðarráð Verk Vest hvetur til áframhaldandi viðræðna við SA

Á fundi stjórnar og trúnaðarráðs Verkalýðsfélags Vestfirðinga sem lauk á tíunda tímanum gærkvöldi, var samþykkt samhljóða að hvatt yrði til frekari viðræðna um tilboð sem SA lagði fram þann 20. maí sl. Eftir farandi yfirlýsing var send til SGS sem svar samninganenfndar félagsins. “Í ljósi þeirra stöðu sem nú er komin upp eigum við að […]