Sjómannadagspredikun séra Magnúsar Erlingssonar

Í Sjómannadagsguðþjónustum á Ísafirði og í Hnífsdal var rómantík sjómennskunar ásamt framtíðarhorfum í greininni megininntak í predikun séra Magnúsar Erlingssonar sóknarprests í Ísafjarðarprestakalli. Í ræðunni kemur Magnús víða við og tekur á sumum af þeim álitamálum sem sjómenn standa frammi fyrir í daglegum störfum og þeim vanda sem við öll stöndum frammi fyrir um þessar […]