Frétt af vef ruv.is segir langt í land að sátt náist

Haft er eftir Eiríki Jónssyni að langt sé í land að sátt náist um aðgerðir í efnahagsmálum, en stíf fundarhöld hafa verið um stöðugleikasáttmála sem hefur verið í smíðum á milli aðila vinnumarkaðar og ríkisstjórnar. Heimildir fréttastofu RÚV herma að ASÍ, SA og sveitafélögin vilji leggja meiri áherslu á niðurskurð en skattahækkanir. SA hefur samþykkt […]

Fundur stjórnar og trúnaðarráðs – kjarasamningur og stöðugleikasátt

Stjórn og trúnaðarráð Verk Vest er boðuð til fundar fimmtudaginn 25. júní kl. 20:00 í húsi félagsins Pólgötu 2 á Ísafirði. Mjög áríðandi er að sem flestir sjái sér fært að mæta vegna þess samkomulags sem nú er á borðinu í viðræðum við atvinnurekendur og stjórnvöld. Fundarefni. 1. Staða í kjaraviðræðum 2. Stöðugleikasáttmáli 3. Önnur […]