Fræðslustarf vinnuskóla Ísafjarðarbæjar til fyrirmyndar

Það er mikið um að vera hjá vinnuskólakrökkum í Ísafjarðarbæ þessa dagana, auk þess að snyrta umhverfi Ísafjarðarbæjar þá hefur einnig verið í gangi öflugt fræslustarf, enda á vinnuskólinn að vera sambland af vinnu, leik og fræslu. Krakkarnir ásamt flokksstjórum hafa sótt námskeið í skyndihjálp og þá hefur Verk Vest einnig verið með kynningu sem […]