Kjörgögn vegna kjarasamnings starfsmanna á ríkisstofnunum
Kjörgögn vegna kjarasamninga starfsmanna á ríkisstofnunum hafa nú verið send út samkvæmt kjörskrá fjársýslu ríkisins. Þeir sem ekki hafa fengið send kjörgögn í pósti en telja að viðkomandi eigi að vera á kjörskrá geta komið við á skrifstofu félagsins með launaseðil sem staðfestir kjörgengi og fengið afhent kjörgögn ásamt kjörseðli. Félagsmenn í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga eru […]