Ný deildarstjórn kjörinn á Suðureyri
Á aðalfundi deildar verkal. og sjómannaf. Suðureyrar í Verk Vest var kosin ný deildarstjórn. Nýju stjórnina skipa eftirfarandi.Formaður – Lilja Rafney MagnúsdóttirVaraformaður – Lilja G. GuðbjörnsdóttirMeðstjórnandi – Jóhann Daníel Daníelsson Varamenn – Violetta Maria Duda – Dariuz Duda – Anna K. Kosmala.Á fundinum sköpuðust líflegar umræður um atvinnu og kjaramál sem og horfur með stöðugleikasáttmála […]