Framkvæmdarstjórn SGS – nú þarf að koma verkunum af stað !

Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins áréttar að Stöðugleikasáttmálinn hafi ekki verið undirritaður upp á grín. Á fundi framkvæmdarstjórnar SGS þann 2.september síðast liðinn var stöðugleikasáttmáli aðila vinnumarkaðarins mjög til umræðu. Einhugur ríkti meðal framkvæmdarstjórnar um að ekki væri við unað að Alþingis og embættismenn drægu lappirnar í þeim vanda sem blasir við verði ekki farið að koma brýnustu […]