Vaxtatekjur skekkja kaupmáttar útreikninga Hagstofu
Jókst kaupmáttur ráðstöfunartekna í fyrra? Þannig hljómar fyrirsögn á frétt ASÍ um útreikninga hagstofu Íslands á kaupmáttaraukningu sem á að hafa orðið á síðasta ári. Gera má ráð fyrir að flesta hafi rekið í rogastans þegar féttir af kaupmáttaraukningu komu fyrir augu almennings nú fyrr í vikunni. Ekki hefur hinn almenni launamaður fundið það á […]