Staða, hlutverk og framtíð verkalýðshreyfingarinnar – námskeið

Verkalýðsfélag Vestfirðinga í samstarfi við Félagsmálaskóla alþýðu og ASÍ halda opið námskeið um umhverfi og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Gerð verður grein fyrir skipulagi á íslenskum vinnumarkaði, samtökum launafólks og atvinnurekenda sem og samskiptum á vinnumarkaði og hvernig þau hafa þróast. Þá verður einnig leitað svara við spurningunni um verkefni verkalýðshreyfingarinnar við breyttar aðstæður og hvernig hún […]

Umhverfisráðherra ógnar Stöðugleikasáttmálanum

Úrskurðurinn gengur í berhögg við Stöðugleikasáttmálann og setur hann í uppnám. Umhverfisráðherra tefur framkvæmdir svo mánuðum skiptir. Frá því Stöðugleikasáttmálinn var undirritaður í júní s.l. hefur lítið miðað í að koma verkefnunum af stað. Um það var fjallað hér á síðunni 3. september s.l. og enn er áréttað að sáttmálinn hafi ekki verið undirritaður upp […]