Flygill Tónlistaskólans á Hólmavík tekin í notkun

Undanfarna mánuði hafði staðið yfir söfun til kaupa á nýju hljóðfæri fyrir Tónlistaskólann, þar höfðu margar hendur lagt málefninu lið. Nemendur og kennarar skólans haldið tónleika þar sem ágóðinn rann í söfnunina, félagasamtök og stofnanir höfðu einnig lagt söfnuninni lið svo draumurinn gæti orðið að veruleika sem fyrst. Þess má geta að Verkalýðsfélag Vestfirðinga lagði […]