Treystum því að Vestfirsk fyrirtæki standi við launahækkanir

Ekki hefur orðið vart við það á félagssvæði Verk Vest að fyrirtæki innan raða Samtaka atvinnulífsins (SA) hafi verið að beita starfsfólk þrýstingi um að falla frá umsömdum kauphækkunum. Samkvæmt upplýsingum sem komu fram á fundi miðstjórnar ASÍ hefur borið á því að einstaka fyrirtæki innan raða SA hafi hótað starfsfólki að ef fyrirtækið þurfi […]