Miðstjórn ASÍ ályktar um skattamál
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af umfangi skattahækkana en það er mun meira en boðað var við gerð stöðugleikasáttmálans. Mikilvægt er að breytingar á sköttum einstaklinga verði með þeim hætti að þeim tekjulægstu verði hlíft sem kostur er. Miðstjórn varar sérstaklega við þeim áhrifum, sem hækkun neysluskatta hefur á rekstur og skuldir heimilanna. […]