Tilbúinn hráefnisskortur ógnar störfum í fiskvinnslu.

Skúli Thoroddsen framkvæmdarstjóri fjallar um þá vá sem útfluttningur á óunnum sjávarafurðurðum hefur fyrir störf starfsfólks í fiskvinnslu í pistli sem hann skrifar á heimasíðu Starfsgreinasambands Íslands. Veltir Skúli þar upp ýmsum áhugaverðum flötum á möguleikum í að gera meira verðmæti úr aflanum hér heima ásamt því að tryggja stöðu landverkafólks í fiskvinnslunni.66 þúsund tonn […]