Verðtrygging persónuafsláttar afnumin – ekki í fyrsta sinn

Það er ljóst að fátt virðist halda í loforðum og samningum við stjórnvöld. Þetta sést best á tekjulagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem nú er til umfjöllunar á Alþingi. En samkvæmt endanlegum útfærslum sem þar liggja fyrir þá hefur verið ákveðið að standa ekki við 3000 kr. umsamda hækkun persónuafsláttar í byrjun árs 2011. Ekki nóg með það […]