Vísir hf og Oddi hf greiða auka desemberuppót

Fiskvinnsæufyrirtækin Vísir á Þingeyri og Oddi á Patreksfirði hafa ákveðið að greiða starfsfólki sínu auka desemberuppbót. Hjá Vísi munu fyrirtækið greiða tvöfalda desemberuppbót til starfsmanna í hlutfalli við starfstíma og starfshlutfall. Hjá Odda á Patreksfirði hefur enn ekki verið ákveðið hver upphæðin verður, en það mun koma í ljós fljótlega. Félagið hefur ekki fregnað að […]