Átta útskrifaðir með sveinspróf í hússmíði

Þrátt fyrir lægð í byggingargeiranum þá hafa nemar í húsamíði við Menntaskólann á Ísafirði haldið ótrauðir áfram og luku átta námi með sveinsprófi sem var þreytt á dögunum. Í ávarpi Þrastar Jóhannssonar sviðsstjóra tréiðngreina við Menntaskólann kom fram að það væru 18 ár frá því nemar í húsasmíði hefðu síðast verið útskrifaðir frá skólanum. Ástæða […]