Rógsherferð gegn verkalýðshreyfingunni

Af einhverjum undarlegum hvötum er enn herjað á verkalýðshreifinguna og forustumenn innan hennar og þeim brigslað um óheilindi. Er þar gefið í skyn að forystumenn innan hreyfingarinnar reyni að koma í veg fyrir að upplýsingar um þá sem sitji í stjórnum og nefndum verði gerðar opinberar. Þessar ásakanir komu fram í kvöldfréttum RÚV þann 21.desember […]