Starfslok – að hverju þarf að huga ?
Mörgum reynast starfslok vegna aldurs, eða að öðrum orsökum, erfið. Fólk Kvíðir því að fjárhagurinn þrengist, það kvíðir aðgerðarleysinu og þannig mætti áfram telja. Það er þó óvissan sem reynist mörgum erfiðust.Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum bjóða félagsmönnum sínum að taka þátt í námskeiði sem fjallar um ýmis þau atriði sem rétt […]