Félagsblað Verk Vest komið út

Starfsfólk skrifstofu stéttarfélagann á Ísafirði hefur haft í nógu að snúast þessa dagana líkt og endra nær. En þessa dagana bætist ofan á allt annríkið frágangur og útgáfa á fyrsta tölublaði sem félagið gefur út. Í blaðinu eru fréttir af félagssvæðinu, kjaramál, ferðasögur og orlofsferðir 2010 svo eitthvað sé nefnt. Þá fylgir einnig með blaðinu […]