Skipulagsmál – fundarherferð ASÍ um landið
Undanfarnar vikur hefur hópur starfsmanna á skrifstofu ASÍ farið um landið og átt fundi með fulltrúum úr stjórnum, varastjórnum og trúnaðarráðum aðildarfélaga ASÍ þar sem rætt hefur verið um skipulag Alþýðusambandsins. Fundaröðin hófst í Reykjavík 10. febrúar og líkur á Selfossi þann 23. mars. Markmið fundanna er að fá fram með skipulögðum hætti viðhorf og […]