Orlofssjóður Verk Vest stendur í stórræðum
Unnið hefur verið að endurbótum á nokkrum af sumarbústöðum félagsins, má þar nefna að að húsið á Illugastöðum var endurnýjað nánast frá grunni, en engar endurbætur höðu verið gerðar á húsinu undan farin ár. Í dag er bústaðurinn allur hinn glæsilegasti, öll húsgögn og tæki endurnýjuð enda ekki vanþörf á. Eftirleiðis ætti því ekki að […]
Nýr trúnaðarmaður hjá Eyrarodda hf. á Flateyri
Nýr trúnaðarmaður var kjörinn hjá Eyrarodda hf. á starfsmannafundi sem haldinn var þann 7.apríl sl. Eyraroddi hf. er vinnustaður með starfsfólk af blönduðu þjóðerni og því kemur það ekki á óvart að trúnaðarmaður sé af erlendu bergi. Nýji trúnaðarmaðurinn heitir Lolita T. Malagar og er frá Filipseyjum en hún kemur í stað Janinu M. Kryszewska […]
Færðu félaginu handunnið veggteppi
Pjötlurnar sem eru hópur handverkskvenna af norðanverðum Vestfjörðum færði félaginu forláta veggteppi að gjöf á dögunum. Teppið er þakklætisvottur handverkshópsins til félagsins vegna afnota af Bjarnaborg sem er húsnæði félagsins á Suðureyri . En stjórn félagsins samþykkti að lána þeim húsnæðið vegna námskeiðahalds endurgjaldslaust. Veggteppið er allt hið vandaðasta og mun prýða forstofu Bjarnaborgar. Er […]