Miðstöð munnlegrar sögu – góður gestur á ferð

Góðan gest bar að garði í þesari viku til okkar á Verkalýðsfélagi Vestfirðinga. Hér er á ferðinni Þorgrímur Gestsson blaðamaður og rithöfundur, sem vinnur að sérstöku verkefni á vegum Alþýðusambands Íslands við að taka viðtöl við fólk úr verkalýðshreyfingunni víðsvegar um landið. Verkefnið er unnið í samstarfi við stofnun á vegum Háskóla Íslands sem nefnist […]