ASÍ vill víðtækt samráð

Alþýðusamband Íslands boðaði til fundar í gær með þeim aðilum sem höfðu frumkvæði að stöðugleikasáttmálanum í fyrra. Krafa ASÍ er að Samtök atvinnulífsins komi aftur að borðinu enda sé verkefnið sem gengið var til sl. sumar enn óleyst. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir ljóst að efnhagsaðgerða sé þörf til að koma hjólum atvinnulífisins af stað. […]

**** LAUST Í SVIGNASKARÐI ****

Vegna forfalla var hús nr. 9 (minna húsið) í Svignaskarði að losna frá 23 – 30.apríl. Þannig að nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.