Nýtt umsjónarfólk í orlofsbyggðinni Flókalundi

Gunnar Karl Gunnarsson sem verið hefur umsjónarmaður orlofsbyggðar stéttarfélaganna í Flókalundi óskaði fyrr í vetur eftir lausn frá störfum sem umsjónarmaður. Ákveðið hefur verið þau sem hafa leyst Gunnar Karl af undanfarin sumur verði ráðin í hans stað. Nýtt umsjónarfólk ætti að vera mörgum Vestfirðingum að góðu kunn en þau eru Kristjana Jónatansdóttir, dóttir Tana […]