Verk Vest aðstoðar starfsfólk Eyrarodda vegna orlofslauna
Fulltrúar Verk Vest ásamt túlkum héldu fund með starfsólki Eyrarodda ehf. á Flateyri í gær. Farið var yfir hvernig félagið myndi aðstoða starfsfólk sem ekki hafði fengið greidd orlofslaun á réttum tíma. En eins og fram hefur komið í fréttum hefur Eyraroddi ehf. óskað eftir greiðslustöðvun og fengið tilskilinn frest til að endurskipuleggja rekstur með […]