Dagsferð á Látrabjarg og Rauðasand 12. júní
Minnum á áður auglýsta dagsferð á Látrabjarg og Rauðasand þann 12. júní. Farið verður með rútu frá Landsbankaplaninu á Ísafirði kl. 09:00 og ekið sem leið liggur á Látrabjarg. Eftir það verður farið yfir á Rauðasand sem þykir einn fegursti staður landsins.Sameiginlegur kvöldverður er svo fyrirhugaður á Hótel Flókalundi áður en haldið verður af stað […]