Vegið að launafólki – verjum grunnstoðirnar og kjör lágtekjuhópa

Undirbúningur að gerð fjárlaga fyrir árið 2011 er í fullum gangi. Gatið sem þarf að fylla er stórt og því óhjákvæmilegt að draga verður úr útgjöldum og hagræða í ríkisrekstrinum. Miðstjórn ASÍ telur mikilvægt við þessar aðstæður að haft sé náið samráð við verkalýðshreyfingunaum forgangsröðun í rekstri ríkisins, með það að markmiði að verja grunnstoðir […]