Fjölskyldudagur Verk Vest 26.júní

Fjölskyldudagurinn verður að þessu sinni á víkingasvæðinu á Þingeyri laugardaginn 26.júní milli kl.14.00 og 17.00. Á þingeyri er búið að byggja upp skemmtilegt útivistarsvæði í víkingastíl og er svæðið myndað úr hringhleðslu úr grjóti. Þar er gott svæði til leikja og einnig grillaðstaða, svið, bekkir og borð. Þarna ætlum við að grilla, syngja saman og […]