Breyting á reglum um námsstyrki
Starfsfræðslusjóðirnir Landsmennt og Sveitamennt sem Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að hafa ákveðið að auka við réttindi frá og með 1.júlí næst komandi. Breytingin felst í viðbót við einstaklingsstyrki fyrir eitt samfellt námskeið eða nám sem fara þá eftir reglum sjóðsins. Félagsmenn sem ekki hafa nýtt sér sinn rétt síðustu þrjú ár eiga rétt á styrk […]