Vinnuskólinn í heimsókn

Vinnuskóli Ísafjarðarbæjar er nú kominn á fullt og má sjá ungmenni um allan bæ við hin ýmsu störf. Mest ber á vinnu við snyrtingu umhverfisins svo sem hreinsun opinna svæði ásamt garðslætti að ógleymdum Morranum. En vinnuskólinn er ekki bara vinna, hann áað vera sambland af vinnu, leik og námi. Það hefur tekist mjög vel […]