Aðstoð vegna myntkörfulána

Félagsmönnum í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga býðst nú að leita til lögfræðinga félagsins til að fá úr því skorið hvort myntkörfulán sem þeir kunna að hafa tekið gæti verið ólögmæt samkvæmt úrskurði hæstaréttar. Það eina sem þarf að gera er að koma eftirfarandi gögnum til félagsins:1. Upprunalegur lánasamningur2. Einn greiðsluseðil sem dæmi ( yfirleytt til staðar á […]