Forseti ASÍ fundar á Vestfjörðum
Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambands Íslands fundar með stjórnum aðildarfélaga á Vestfjörðum á Ísafirði í dag. Fundurinn í dag er liður í fundarferð forseta ASÍ með aðildarfélögum um allt land. Gera má ráð fyrir að kjara- og efnahagsmál verði mjög fyrirferðamikil á fundinum í dag, þá verður einnig farið yfir afmarkaðar tillögur að breytingum á skipulagi […]