Réttindamál og jöfnun lífeyrisréttinda í brennidepli á kjaramálaráðstefnu Verk Vest

Ágæt þátttaka var í kjaramálaráðstefnu Verk Vest sem var haldin laugardaginn 2.október síðast liðinn. Unnið var með svo kallað þjóðfundarform, þar sem allar hugmyndir eru lagðar fram og kosið um þær sem hver hópur leggur mesta áherslu á. Í lokin var hópunum síðan blandað samana og kosið um sameiginleg mál verkalýðshreifingarinnar og hvað ætti að […]