Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands á Egilsstöðum

Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands er haldinn samkvæmt lögum sambandsins það ár sem regluegt þing sambandsins er ekki haldið. Þetta árið er fundurinn haldinn á Egilsstöðum og hefst hann kl.13.00 í dag, hefð er fyrir því að þessir formannafundir séu haldnir utan höfðuborgarsvæðisins. Fundurinn í ár er um margt merkilegur, Starfsgreinasambandið er 10 ára eins og fram […]